Það er frábær hugmynd að kaupa gjafabréf til þess að gefa við gott tækifæri eða bara til eigin nota síðar.
Ég þekki engan sem myndi ekki elska að fá ferð til Hornstranda að gjöf!