• img

  Velkomin um borð!

  Stysta, fljótlegasta og ódýrasta leiðin á Hesteyri / Hornstrandir er frá Bolungarvík með farþegabátnum Hesteyri ÍS 95. Hringdu í okkur í síma 862 2221 eða sendu tölvupóst á haukur@hornstrandaferdir.is

 • img

  Ég Man Þig - Bíóferð

  Skelltu þér til Hesteyrar og sjáðu bíómyndina Ég Man Þig sem gerð er eftir metsölubók Yrsu Sigurðardóttur á sjálfum upptökustaðnum. Innifalið: ferðir, fiskisúpa, bíó, popp og kók, kaffi og pönnukökur í Læknishúsinu

 • img

  Jóga og göngur á Hornströndum

  Við vonum að þið séuð jafn spennt og við að njóta og eiga smá ,,me time” á Hornströndum með okkur! Verið undirbúin undir ,,tímalausa” helgi og við biðjum ykkur um að reyna ykkar besta til þess að flæða með okkur í tímaleysi.