• img

  Velkomin um borð!

  Stysta, fljótlegasta og ódýrasta leiðin á Hesteyri / Hornstrandir er frá Bolungarvík með farþegabátnum Hesteyri ÍS 95. Hringdu í okkur í síma 862 2221 eða sendu tölvupóst á haukur@hornstrandaferdir.is

 • img

  Heimsókn á Hesteyri

  Hesteyri er einn af þeim stöðum sem allir verða að heimsækja. Heimsókn á Hesteyri er frábær upplifun fyrir alla og sérstaklega fyrir þá sem vilja koma og sjá og heimsækja eitt best geymda leyndarmál Vestfjarða þar sem tíminn stendur í stað.

 • img

  Ég Man Þig - Bíóferð

  Skelltu þér til Hesteyrar og sjáðu bíómyndina Ég Man Þig sem gerð er eftir metsölubók Yrsu Sigurðardóttur á sjálfum upptökustaðnum. Innifalið: ferðir, fiskisúpa, bíó, popp og kók, kaffi og pönnukökur í Læknishúsinu