• img

  Velkomin um borð!

  Stysta, fljótlegasta og ódýrasta leiðin á Hesteyri / Hornstrandir er frá Bolungarvík með farþegabátnum Hesteyri ÍS 95. Hringdu í okkur í síma 862 2221 eða sendu tölvupóst á haukur@hornstrandaferdir.is

 • img

  Jóga og göngur á Hornströndum

  Við vonum að þið séuð jafn spennt og við að njóta og eiga smá ,,me time” á Hornströndum með okkur! Verið undirbúin undir ,,tímalausa” helgi og við biðjum ykkur um að reyna ykkar besta til þess að flæða með okkur í tímaleysi.

 • img

  Ég Man Þig - Bíóferð

  Skelltu þér til Hesteyrar og sjáðu bíómyndina Ég Man Þig sem gerð er eftir metsölubók Yrsu Sigurðardóttur á sjálfum upptökustaðnum. Innifalið: ferðir, fiskisúpa, bíó, popp og kók, kaffi og pönnukökur í Læknishúsinu

 • img

  Jólatilboð – Allt að 20% afsláttur!

  Það er frábær hugmynd að kaupa gjafabréf til þess að gefa við gott tækifæri eða bara til eigin nota síðar, t.d. næsta sumar. Ég þekki engan sem myndi ekki elska að fá ferð til Hornstranda að gjöf!