Hvalaskoðun er eitthvað sem hver maður verður að upplifa. Að sjá þessar risa skepnur svo nærri sér er upplifun útaf fyrir sig.
Við erum mest að sjá Hnúfubak og höfrunga en það getur verið ýmislegt annað að sjá. Sjón er sögu ríkari.
Bókaður í Hvalaskoðun núna ef þú vilt njóta einstakrar upplifunar!